top of page

Sálfræðilegáhrif

Fórnalömb flóðbylgja þjást oft af sálfræðilegum vandamálum sem geta varað í daga, ár eða alla ævi.

 

Þeir sem lifðu af flóðbylgjuna í Sri lanka í desember 2004 fundust hafa PTSD (áfallastreituröskun) þegar kannað var frá World Health Organization (WHO): 14% til 39% af þeim voru börn, 40% af unglingum og 20% mæðra þessa unglinga reyndust hafa PTSD 4 mánuði eftir flóðbylgjuna. Þetta fólk þjáðist af sorg og þunglyndi þegar heimili, fyrirtæki og ástvinir voru tekin af þeim

bottom of page