top of page

Umhverfisáhrif

Flóðbylgjur eyðileggja ekki aðeins líf, en hafa líka gríðarleg áhrif á skordýr, dýr, plöntur og náttúruauðlindir. Flóðbylgjur breyta landslaginu.

​

Flóðbylgjur rífa upp tré og plöntur og eyðileggja búsvæði dýra, svo sem hreiður fugla. Land dýr deyja vegna drukknunar og sjávardýr deyja úr mengun vegna hættulegra efna sem dreifast út í sjóinn, og þannig eitrar sjávarlífið.

bottom of page