top of page

Kostnaður

Mikill kostnaður fellur á samfélagið og þjóðina þegar flóðbylgja hefur skollið á. Fórnarlömb og eftirlifendur flóðbylgju þurfa tafarlausa hjálp frá björgunarsveitum. Stjórnvöld um allan heim geta hjálpað við kostnað af hjálp á rúst svæðum.

​

Innlendar stofnanir, Sameinuðu þjóðirnar, aðrar alþjóðarlegar stofnanir, samfélagshópar og félagasamtök og ýmsir aðrir aðilar koma saman til að veita mismunandi tegundir af aðstoð og þjónustu. Það gæti líka verið framlög frá fólki sem hafa séð myndir af svæðinu í fjölmiðlum. 

 

Endurbyggingar og hreinsun eftir flóðbylgju er mikið kostnaðarvandamál. Heildarkostnaður flóðbylgjunnar geta verið milljónir eða jafnvel milljarða dollara tjóna á mannvirkjum og búsvæðum. Það er erfitt að setja nákvæma mynd á kostnað en kostnaður kann að vera stór hluti af landsframleiðslu þjóðarinnar.

​

bottom of page