top of page

Dauðsföll

Eitt af stærstu og verstu áhrifum flóðbylgja er hvað margir láta lífið, því miður er næstum ómögulegt að sleppa frá flóðbylgjum.

 

Hundruð þúsunda láta lífið vegna flóðbylgja. Síðan 1850 hafa meira en 430.000 manns dáið vegna flóðbylgja. Það er mjög lítil viðvörun áður en flóðbylgja lendir á land, og þá lítill tími til að plana flóttaáætlun. Fólk sem býr á strandsvæðum, bæjum og þorpum hafa engan tíma til að flýja.                                                       

Flóðbylgjan í desember 2004 sem sló Suður-Asíu og Austur-Afríku drap yfir 31.000 manns í Sri Lanka aðeins, og 23.000 slasaðir.  

bottom of page